Fréttir

18.09.2019 09:30

Öryggisgallar í beinum og ​NAS þjónum

Öryggisgallar í beinum og ​NAS þjónum eru alvarlegt vandamál nú til dags þegar fleiri og fleiri tæki tengjast internetinu.
01.07.2019 15:17

FBI hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart vefveiðum sem eru látnar líta út sem öruggar vefsíður og innihalda öryggisskírteini eða HTTPS

FBI hefur gefið út viðvörun þess efnis að alltof margir vefnotendur líti svo á að vefsíður sem styðjast við öryggisskírteini eða HTTPS séu traustar.
18.06.2019 12:00

Yfir 90% af gagnaflutningum milli tengdra tækja (IoT) eru ekki dulkóðuð

Í nýrri úttekt á öryggi milljóna tenginga frá IoT tækjum sem eru í notkun hjá stórfyrirtækjum kom í ljós að yfir 90% þeirra nota ekki dulkóðuð samski...
18.06.2019 12:00

Nýtt afbrigði af Mirai spillihugbúnaðinum herjar á tengd tæki (IoT)

Borist hafa fréttir af nýju afbrigði af Mirai sem ræðst á fleiri flokka tækja en áður, svo sem netbúnað og heimilisstýringar. Þessi ógn undirstrikar ...
29.05.2019 11:00

Veikleikar í RDP fjarstjórnun Windows kerfa

Alvarlegur öryggisgalli í s.k. RDP fjarstjórnarbúnaði Windows kerfa hefur verið uppgötvaður.
17.05.2019 11:41

Öryggisgallar uppgötvaðir í örgjörvum

Alvarlegir öryggisgallar í örgjörvum, kallaðir Meltdown og Spectre, voru í fréttum í upphafi árs 2018.
21.03.2019 09:45

Endurbættur upplýsingavefur um netöryggi í loftið í júní 2019

Netöryggi er vaxandi áhyggjuefni og hættan á að verða fyrir tjóni sem tengist veru okkar og notkun á nettengdum tækjum og búnaði eykst sífellt.
20.03.2019 14:41

Lögreglan varar við nýrri tegund netglæpa

Ný tegund af svikapóstum
19.03.2019 09:30

Þörf á auknu netöryggi

Þorleifur Jónasson, forstöðumaður tæknideildar hjá Póst- og fjarskiptastofnun, segir mikilvægt að netöryggissveit stofnunarinnar fái heimildir í lögu...
31.01.2019 11:34

Office 365 vefveiðar herja á netnotendur

Netöryggissveitin CERT-IS hefur gefið út viðvörun vegna Office 365 vefveiða sem herja á netnotendur.